Verið velkomin á Dacia.is

Á þeim liðlega 11 árum sem Dacia hefur verið til sölu hefur framganga Dacia merkisins verið ein samfelld sigurganga en nú eru yfir 2.5 milljón Dacia bifreiða skráðir í Evrópu. Á árinu 2011 keyptu meira en 350.000 viðskiptavinir nýjan Dacia í 35 löndum um heim allan. Í Frakklandi varð Dacia fimmti söluhæsti bíllinn árið 2011 og í júlí 2012 var Dacia Duster í sjöunda sæti yfir mest seldu bíla til einstaklinga í Þýskalandi.
DACIA DUSTER
DACIA LOGAN
DACIA DOKKER
Powered by Tempera & WordPress.