Dacia Dokker

Sendibíll í sérflokki – Áreiðanleiki og frábært verð

Staðalbúnaður Base

 • Rennihurð á hægri hlið
 • Litaðar rúður
 • 180°opnun á afturhurðum án glugga
 • Svart ,,Compass” tauáklæði
 • Geymsluhólf í framhurðum
 • ABS-hemlakerfi
 • Stöðugleikastýring ESC
 • Loftpúði fyrir ökumann
 • Forstrekkjarar á sætisbeltum
 • Hæðarstilling á höfuðpúðum
 • Ræsivörn
 • Varadekk
 • Gólfmottur frammí
 • Áminningarljós fyrir hurðir
 • Áminningarljós fyrir sætisbelt
 • Þriggja hraða rúðuþurrkur
 • 3ja hemlaljósið
 • Þægindaljós við framsæti
 • Ljós í farangursrými
 • 4ra hraða miðstöð með kælirásum

 

Aukalega í Ambiance

 • Hiti í bílstjórasæti
 • Sex aðgerða aksturstölva
 • Þokuljós að framan
 • Aðgerðahnappar við stýri
 • Handfrjáls símabúnaður Bluetooth
 • Útvarp, CD, 4 hátölurum og MP3 tengingu
 • Útihitamælir
 • USB tengi fyrir MP3 spilara/Ipod
 • Rúður í afturhurðum
 • Upphituð afturrúða
 • Rúðuþurrka á afturrúðu
 • Rafknúnar rúður
 • Rafknúnir speglar
 • Hæðarstilling á stýri
 • 15” hjólkoppar
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Motta í botni á farmrými

 

Aukabúnaður

Aukabúnaður Verð
Dráttarbeisli Kr. 129.000
Þverbogar (ath ekki langbogi) Kr. 36.000
Vatnsvarin krossviður í botni á farmrými Kr. 75.000
Klæðning í tvö gluggastykki og yfir hjólaskálar Kr. 95.000
Klæðning “stærri” í hliðar og topp Kr. 144.000
Aurhlífar framan og aftan Kr. 27.000
Gúmmímotta í golf Kr. 44.000
Álfelgur Dokker 15” 4stk Kr. 68.000
Álfelgur Dokker 16” 4stk Kr. 88.000

 

Helstu mál og eldsneytisnotkun

Lengd: 4363 mm
Breidd: 1751 mm
Hæð: 189 mm
Hæð undir lægsta punkt 186 mm
Rúmmetrar 3.3m3
Dráttargeta 1200 kg
Heildarþyngd 1844 kg
Tengivagn með hemlum 1500 kg
Breidd farmrýmis 1413 mm
Lengd farmrýmis 1856 mm
Eldsneytisnotkun blandaður akstur bensín 7.3 l/100km
Eldsneytisnotkun blandaður akstur dísil 4.5 l/100km
Hámarksburðarþol 630 kg

Verð

Tegund Stærð vélar Eldsneyti Hestöfl Skipting Eyðsla/bl akst. Co2 Verð m.vsk
Dokker Ambiance 1500 Dísil 90 Beinskiptur 4.5l 118 2.340.000

Dacia Dokker

 

 

Comments are closed