Dacia Logan

Dacia Logan MCV

Nýjasta afurð Dacia á Íslenskum markaði er Logan MCV. Hér er um að ræða sérstaklega rúmgóðan, sparneytinn bíl sem hefur sérstöðu. Rétt eins og sportjeppinn Dacia Duster er um að ræða áreiðanlegan bíl sem hefur margsannað sig í Evrópu. Helsta sérstaða Dacia Logan MCV er mjög veglegur staðalbúnaður, 573 lítra farangursrými, sparneytni og frábært verð.

Farangursrými sem er 573 lítra er svo stórt að varla finnast bílar í þessum flokki bíla með slíku rými. Golfarar og fjölskyldufólk sem þurfa mikin farangur geta því komið öllu dótinu fyrir.

Í blönduðum akstri eyðir Dacia Logan aðeins 3,8L/100km sem er sérstaklega góður árangur.

Sjón er sögu ríkari og því góð ástæða að koma við hjá okkur og reynsluaka.

Staðalbúnaður

 • Málaðir stuðarar
 • Samlitir hurðahúnar
 • Langbogar
 • Litaðar rúður
 • Svart ,,Compass” tauáklæði
 • 1/3 – 2/3 niðurfellanleg aftursæti
 • Hæðarstilling á ökumannssæti
 • Geymsluhólf í framhurðum
 • Kortavasar á framsætum
 • ABS-hemlakerfi
 • Loftpúði fyrir ökumann
 • Loftpúði fyrir farþega (hægt að aftengja)
 • Hliðarloftpúðar fyrir höfuð
 • Hæðarstilling á sætisbeltum
 • Forstrekkjarar á sætisbeltum
 • Hæðarstilling á höfuðpúðum
 • 3 sætisbelti í aftusæti (með rúllu)
 • Höfuðpúðar á aftursæti
 • ISOFIX barnastólafestingar
 • Stöðugleikastýring ESC
 • Fjarstýrðar hurðalæsingar
 • Barnalæsingar á afturhurðum
 • Ræsivörn
 • Varadekk
 • Sex aðgerða aksturstölva
 • Áminningarljós fyrir hurðir
 • Áminningarljós fyrir sætisbelt
 • Þokuljós að framan
 • Þriggja hraða rúðuþurrkur
 • Upphituð afturrúða
 • Rúðuþurrka á afturrúðu
 • Rafknúnir speglar
 • Dagljós
 • Aðgerðahnappar í stýri
 • Rafknúnar rúður við framsæti
 • Rafknúnar rúður við aftursæti
 • 3ja hemlaljósið
 • Þægindaljós við framsæti
 • Lesljós við framsæti
 • Hanskahólf
 • Ljós í farangursgeymslu
 • Leðurstýri
 • Hæðarstilling á stýri
 • 4ra hraða miðstöð með kælirásum
 • Loftkæling AC
 • Útvarp,CD, 4 hátölurum og MP3 tengingu
 • Útihitamælir
 • Handfrjáls símabúnaður Bluetooth
 • USB tengi fyrir MP3 spilara/Ipod
 • Afturhleri sem opnast upp

LOGAN MEDIA PACK 

 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • 7” LED skjár
 • Bakkskynjarar
 • Hraðastillir (Cruise control)

 

Aukabúnaður

Aukabúnaður Verð
Dráttarbeisli 144.000 kr.
Skutmotta Logan 16.000 kr.
Aurhlífar 21.000 kr.
Þverbogar 36.000 kr.
Armpúði m.geymsluhólfi Logan 33.000 kr.
Gluggahlífar fr. Logan 24.000 kr.
Gluggahlífar aft.Logan 19.000 kr.
Álfelgur Logan 16” 4stk 129.000 kr.

 

Helstu mál 

Lengd: 4492 mm
Breidd: 1733 mm
Hæð: 1550 mm
Hæð undir lægsta punkt 153 mm
Farangursrými með aftursæti uppi 573 Lítrar
Farangursrými með sæti niðri 1518 Lítrar

Verð

Tegund Stærð vélar Eldsneyti Hestöfl Skipting Eyðsla/bl akst. Co2 Verð
Logan MCV 1500 Dísil 90 Beinskiptur 3.8L 99 2.590.000

 

Myndir

Dacia Logan MCV