Dacia Duster

Dacia Duster 4×4 – dísil

Dacia Duster jeppinn kom fyrst á markað 2010 og hefur verið í boði hér á landi síðan í byrjun 2013. Hann kom inn á markaðinn með talsverðum látum því þrátt fyrir að vera með fullbúinn drifbúnað jeppa og umtalsverða akstursgetu kostar hann undir fjórum milljónum kr. sem er frábært verð.

Við það geta aðrir jeppar af sömu stærð ekki keppt. Dacia Duster er vel búinn staðalbúnaði og á frábæru verði.

Duster hefur raunar farið sigurför um mörg Evrópulönd og sérstaklega í Þýskalandi.
Dacia er samstarfsverkefni Nissan og Renault í Evrópu.

Sjón er sögu ríkari og því góð ástæða að koma við hjá okkur og reynsluaka.


Myndir

Dacia Duster

 Youtube myndband

 

Staðalbúnaður

 • Media Nav 7″ snertiskjár með Íslensku leiðsögukerfi
 • Bakkskynjarar
 • Samlitir hurðahúnar
 • Litaðar rúður
 • Svart ,,Compass” tauáklæði
 • 1/3 – 2/3 niðurfellanleg aftursæti
 • Hæðarstilling á ökumannssæti
 • Geymsluhólf í framhurðum
 • Kortavasar á framsætum
 • ABS-hemlakerfi
 • Loftpúði fyrir ökumann
 • Loftpúði fyrir farþega (hægt að aftengja)
 • Gardínuloftpúðar fyrir höfuð
 • Hæðarstilling á sætisbeltum
 • Forstrekkjarar á sætisbeltum
 • Hæðarstilling á höfuðpúðum
 • 3 sætisbelti í aftusæti (með rúllu)
 • Höfuðpúðar á aftursæti
 • ISOFIX barnastólafestingar
 • Stöðugleikastýring ESC
 • Fjarstýrðar hurðalæsingar
 • Barnalæsingar á afturhurðum
 • Ræsivörn
 • Varadekk
 • Sex aðgerða aksturstölva
 • Áminningarljós fyrir hurðir
 • Áminningarljós fyrir sætisbelt
 • Þokuljós að framan
 • Þriggja hraða rúðuþurrkur
 • Upphituð afturrúða
 • Rúðuþurrka á afturrúðu
 • Rafknúnir speglar
 • Dagljósbúnaður
 • Aðgerðahnappar í stýri
 • Rafknúnar rúður við framsæti
 • Rafknúnar rúður við aftursæti
 • 3ja hemlaljósið
 • Þægindaljós við framsæti
 • Lesljós við framsæti
 • Öskubakki og kveikjari
 • Hanskahólf
 • Ljós í farangursgeymslu
 • Leðurstýri
 • Hæðarstilling á stýri
 • 4ra hraða miðstöð með kælirásum
 • Loftkæling AC
 • Útvarp,CD, 4 hátölurum og MP3 tengingu
 • Handfrjáls símabúnaður Bluetooth
 • USB tengi fyrir MP3 spilara/Ipod
 • Speglar Satin Crome
 • Langbogar á þaki Satin Crome
 • 16” Everest álfelgur
 • Hraðastillir

Aukabúnaður

Aukabúnaður Verð
Leðuráklæði (sérpöntun) Kr. 160.000
Dráttarbeisli Kr. 119.000
Offroad Pakki Kr. 139.000
Styling Pack Kr. 238.000
Skottmotta Duster Kr. 14.000
Þverbogar Duster Kr. 39.000
Armpúði m. geymsluhólfi Duster Kr. 33.000
Hundagrind Duster Kr. 72.000
Gluggahlífar fr. Duster Kr. 24.000
Gluggahlífar aft. Duster Kr. 19.000
Vindskeið Kr. 79.000
Álfelgur Duster 16” 4stk Kr. 129.000
Arctic Trucks Offroad Special Kr. 395.000
• 30” breytingarpakki frá Artic Trucks
• 20 mm hækkun
• Skorið lítillega úr vegna beygjuradíus
• Sérpantaðar 17“ útvíðar felgur
• 245/65/17 jeppadekk

Helstu mál og eldsneytisnotkun

Lengd: 4315 mm
Breidd: 1822 mm
Hæð: 1692 mm
Hæð undir lægsta punkt 210 mm
Farangursrými með aftursæti uppi 475 Lítrar
Farangursrými með sæti niðri 1600 Lítrar
Heildarþyngd 1844 kg
Tengivagn með hemlum 1500 kg
Tengivang án hemla 680 kg
Eldsneytisnotkun innanbæjar 5.9 l/100km
Eldsneytisnotkun utanbæjar 5.0 l/100km
Eldsneytisnotkun blandaður akstur 5.3 l/100km
Stærð eldsneytistanks 50 lítrar

Verð

Tegund Stærð vélar Eldsneyti Hestöfl Skipting Eyðsla/bl akst. Co2 Verð
Duster Plus 1500 Dísil 110 Beinskiptur 6 gíra 5.3l 123 3.450.000