Dokker

Verð frá:

3150000

kr.

Verðlisti
CO2 útblástur

118

Co2 g/km

Eyðsla

4.5 L

l/100km

Stærð vélar

1500

CC

Reynsluakstur

ALVÖRU ATVINNUBÍLL

Þrátt fyrir að Dacia Dokker sé sérstaklega hannaður með það að leiðarljósi að sinna helstu þörfum vinnandi manna hefur hönnun hans ekki verið vanrækt.

Silfurgrár (D69)
Hvítur (369)
Steingrár (KNA)

Veldu þinn lit

No items found.

Kostir Dacia Dokker 

Dacia Dokker er einn hagkvæmasti kosturinn sem í boði er fyrir þá sem leita að litlum sendibíl. Dacia Dokker er með 1,5 l, 90 hestafla díslivél sem notar einungis 4,5 l í blönduðum akstri*. Dacia bílarnir hafa komið einskalega vel út hvað varðar áreiðanleika í rekstri.

Hagkvæmur og hentugur

Með 675 kg burðargetur, rúmmáli á milli 3,3 og 3,9 m³ og allt að 3,11 m hleðslulengd getur þú flutt mest allan búnað þinn án vandræða. Dacia Dokker er traustur, áreiðanlegur og býður uppá mikla hæfni þér til aðstoðar í daglegu starfi.

Bóka reynsluakstur

Helstu mál (mm)

A - Hjólhaf2.810
B - Heildarlengd4.363
C - Skögun að framan 822
D - Skögun að aftan731
H - Hæð óhlaðins bíls 1.804
H1 - Hleðsla brún565
H2 - Hæð afturhurðarops1.100
M - Hleðsla hæð 1.271
P1 - Hámarks breidd rennihurða á hlið703
P2 - Hámarks breidd hlutar sem kemst inn rennihurð á hlið663
R - Hæð rennihurða á hlið1.046
Hámarks hleðslulengd (með Dacia Easy-Seat) 3.110

Vélar í boði

Eldsneyti
Dísil
Hámarkshraði
169
Km/h
Co2 útnlástur
118
g/Km
Fjöldi strokka
Slagrými
1500
cm3
Eldsneytistankur
50 l