NÝ VIÐHAFNARÚTGÁFA AF DUSTER EXTREME

Skerðu þig úr hópnum í nýjum Duster Extreme. Þessi glæsilegi bíll er tilbúinn í ævintýrin.
HÖNNUN INNANRÝMIS OG YTRA BYRÐIS

SÉRHÖNNUÐ ÁFERÐ

Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Í innanrýminu og á ytra byrðinu eru appelsínugular innfellingar í viðhafnarútgáfunni til að skapa kraftmeiri stíl.
Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Nýr Duster Extreme er búinn þægilegu ofnu áklæði og TEP-áklæði með appelsínugulum áherslusaumum.
Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Í sjö litum, þ. á m. borgargráum og jarðgrænum. Svartar 17" Tergan-álfelgur setja punktinn fullkomlega yfir i-ið á þessari djörfu og nútímalegu hönnun.

BÚNAÐUR

FULLBÚIN VIÐHAFNARÚTGÁFA

Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Njóttu hámarksþæginda með sjálfvirkri loftkælingu, háum miðstokk með armpúða, tveimur USB-tengjum að aftan og fjarstýringu.
Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Vertu í sambandi gegnum Media Nav-margmiðlunarkerfið sem er búið 8" snertiskjá, innbyggðri leiðsögn og snjallsímaspeglun fyrir Apple CarPlay™ og Android Auto™.
Duster Extreme-viðhafnarútgáfa
Fylgstu með umhverfinu með 360° myndavélinni og blindsvæðisskynjara sem hvort tveggja er staðalbúnaður.

NÁKVÆM ÚTLISTUN Á DACIA DUSTER