NÝR DACIA SANDERO

Mál og vélar

BORGARBÍLL Í FULLKOMNRI STÆRÐ

Helstu mál (mm)
Heildarlengd    
4069
Heildarbreidd     
1733
Heildarhæð
1523
Hæð með farangursrými opið     
622
Framan við öxul (front-end overhang)     
827
Aftan við öxul (rear-end overhang)         
653
Lengd milli öxla (wheelbase)2589
Stærð farangursrýmis (dm³)
Farangursrými (min)  
320
Farangursrými (max)   
1200
Eldsneytistankur (lítrar)50

SKILVIRK BENSÍNVÉL

Stjórnaðu bensíneyðslunni og minnkaðu viðhaldskostnaðinn með vélunum okkar sem eru hannaðar til að styðja við daglega rútínu þína.
Bensínvél
Gríðarlega fjölhæf TCe 90
Þessi nýjasta kynslóð 3ja strokka 90 hestafla túrbóvél er einnig fáanleg beinskipt. Vélin er umhverfisvæn, virkilega viðbragðsgóð og býður upp á ótrúlega aksturseiginleika.

TAKTU NÆSTA SKREF