Sandero citadine

Sandero

Nýr Dacia Sandero

Frá

3.790.000

Verð er fyrir Life útfærslu

LIPUR OG KRÖFTUGUR BORGARBÍLL

Nýr og endurbættur Sandero - með kröftugum útlínum og endurhannaðri framhlið með LED ljósum sem kórónar hið nýja Y-lagaða kennileiti vörumerkisins. Sandero býður upp á mjög rúmgott farþegarými miðað við sinn flokk, með rausnarlegum farangurs- og geymslurýmum lagar hann sig að þínu daglega lífi og gerir ferðalögin mun ánægjulegri.
Sandero citadine face avant
Endurhannaður framhluti
LED aðalljós, endurhannað húdd og stuðari með sterklegri hönnun á grilli. Framhluti á nýja Sandero sker sig úr með stílhreinni hönnun og vel skilgreindum línum.
Sandero á hlið
Frá hlið
Með endurhönnuðum hurðarhandföngum, hliðarspeglum og loftneti aftan á þaki, sker hinn nýi Sandero sig úr í umferðinni.
Sandero citadine extérieur arrière
Stílhreinn afturhluti
Lokahnykkurinn í nýstárlegri hönnun bílsins eru nýju Y-laga afturljósinn, endurhannaður afturstuðari og afturhluti með innbyggðum opnunarhnappi.

Intérieur - Sandero
Þægindi í fyrirrúmi
Enn þægilegri framsæti, rýmra farþegarými með meira axla- og hnérými, rausnarlegt geymslu- og farangursrými og fleira. Það er frábært að ferðast um á nýjum Sandero!
Intérieur - Sandero
Gæði í innrarými
Mælaborð með krómi, satínhúðuðum hurðarhandföngum og hnöppum, mælaborð og hurðarplötur eru að hluta til efnisklæddar. Nýr Sandero hefur auga fyrir smáatriðum.

TILFINNINGIN Í BÍLNUM

EINFÖLD OG ÞÆGILEG UPPLIFUN

NOTAGILDI
Planche de bord redessinée Sandero
Endurhannað mælaborð
Með nýju hönnuninni sameinar mælaborðið öll nauðsynlegu stjórntæki á sama stað og gerir lífið í nýja Sandero þínum auðveldara.
Volant réglable Sandero
Stillanlegt stýri fyrir hæð og fjarlægð
Ný hönnun þér kleift að stilla hæð og fjarlægð stýrisins fljótt og auðveldlega fyrir þægilega akstursstöðu.
Confort thermique optimal Sandero
Sjálfvirk loftkæling
Stjórnaðu hitastiginu eftir þörfum frá einum stað til annars og njóttu þægilegs hitastigs alla leiðina.
INNRA RÝMI
Espace passagers Sandero
Þægilegt farþegarými
Með enn meira axlarrými að framan og fótarými að aftan, geta farþegar þínir ferðast þægilega í nýja Sandero.
Rangements console centrale Sandero
Hentug geymslurými
Síminn, lyklarnir, gleraugun, veskið... Skipulögð og rúmgóð geymslupláss innan seilingar í miðstokki bílsins.
Coffre Sandero
Rúmgott farangursrými
Ekki hafa meiri áhyggjur af því í hversu margar ferðatöskur þú pakkaðir! Með rúmgóða farangursrýminu geturðu ferðast áhyggjulaust.
TÆKNIBÚNAÐUR
Direction assistée électrique Sandero
Rafmagnsstýri
Gerðu akstur auðveldari og njóttu öruggari og þægilegri akstursupplifunar, með rafdrifnum stýribúnaði.
Phares LED Sandero
LED ljósabúnaður
Er farið að dimma? LED lágljósin kvikna sjálfkrafa og veita aukið skyggni, bæði dag og nótt.
 Byrjar að rigna? Njóttu líka sjálfvirkrar virkjunar á rúðuþurrkum.
Carte mains-libres Sandero
Fjarstýring
Notaðu fjarstýringuna til að opna og ræsa bílinn þinn á auðveldan hátt.

Margmiðlun

NÚTÍMA TÆKNI

Système multimédia Media Nav Sandero
SNJALLSÍMASPEGLUN
Hringdu símtöl, settu GPS-leiðsögn í gang, hlustaðu á uppáhaldsspilunarlistann þinn og fleira. Tengdu snjallsímann* á auðveldan hátt með Bluetooth®, jack eða USB-tengi. 
Système multimédia Media Display Sandero
8" snertiskjár
 Auðvelt er að tengja snjallsímann og finna öll forritin þín í margmiðlunarkerfinu.á 8" snertiskjánum.
Dacia Media Control Sandero
Auðveld margmiðlunarstýring
Með nýja margmiðlunarkerfinu er hægt að stjórna útvarpi, Bluetooth® símatengingu og innbyggðu 3,5" mælaborðinu frá stýrinu.
*Samhæfur Android Auto™ og Apple CarPlay™.      

AKSTURSAÐSTOÐARKERFI OG ÖRYGGI

ALLT ER TIL STAÐAR FYRIR ÞIG


Útgáfur

Kynntu þér Sandero Stepway


Kynntu þér málið nánar

Taktu næsta skref