NÝR DACIA SANDERO STEPWAY

Mál og vélar

Jepplingur í fullkomnri stærð

Helstu mál (mm)
Heildarlengd               
4089
Heildarbreidd      
1761
Heildarhæð1533
Hæð með farangursrými opið                 
622
Framan við öxul (front-end overhang)                      
846
Aftan við öxul (rear-end overhang)                      
654
Lengd milli öxla (wheelbase)        
2589
Stærð farangursrýmis (dm³)
Farangursrými (min)                
320
Farangursrými (max)                       
1200
Eldsneytistankur (lítrar)         
50

SKILVIRK BENSÍNVÉL

Stjórnaðu bensíneyðslunni og minnkaðu viðhaldskostnaðinn með vélunum okkar sem eru hannaðar til að styðja við daglega rútínu þína.
Bensínvél
Bensínvélin inniheldur svokallaða agnarfiltera og uppfyllir Euro6 staðla sem gerir það að verkum að nýr Sandero Stepway sameinar bæði þægilegan akstur og virðingu fyrir umhverfinu.
TCe 90 CVT
Njóttu mjúkrar og skemmtilegrar akstursupplifunar! Þessi 3ja strokka 90 hestafla túrbó vél er búin nýrri kynslóð CVT 2-pedala sjálfskiptingu og tryggir mjúka ræsingu, snarpa hröðun og mjúk gírskipti án „fjaðrandi“ áhrifa. Slakaðu á!