NÝR DACIA JOGGER

Mál og vélar

MÁL

RÚMGÓÐUR FJÖLSKYLDUBÍLLVÉL DACIA JOGGER

UMHVERFISVÆNN LIPUR AKSTUR

BENSÍNVÉL
TCE 110
Afköst alla daga
Njóttu helstu tækninýjunganna í nýjum Dacia Jogger. Þessi nýjasta kynslóð af þriggja strokka, 81 kW (110 hö.) vél með hverfilforþjöppu skilar 200 Nm togi og tryggir umhverfisvænni, mýkri og líflegri akstur. Fæst með tveggja hjóla drifi og sex gíra beinskiptingu.
NÁKVÆM ÚTLISTUN Á DACIA JOGGER