ALL-NEW DACIA JOGGER - 7 seater family car

Jogger

Sjö sæta fjölskyldubíllinn endurhannaður

Frá

4.590.000kr

Verð er fyrir Life-útfærslu

Nýr Dacia Jogger hefur mikla sérstöðu vegna fjölhæfni sinnar, þar sem saman fara mál skutbílsins, innanrými tómstundabílsins og kostir SUV-bílsins.
Nýr Dacia Jogger – sjö sæta fjölskyldubíll – ytra byrði
Flotti fjölskyldubíllinn
Extreme-viðhafnarútgáfan býður upp á fjölhæfni Jogger í bland við fágaða hönnun Dacia.
Nýr Dacia Jogger – sjö sæta fjölskyldubíll – innanrými, sæti
Haldið út í víðáttuna
Farangursrýmið, hugvitssamleg geymsluhólf og einingabygging með 64 stillingum gera nýja Dacia Jogger-bílinn að fullkomnum félaga í allar ferðir.
Nýr Dacia Jogger – sjö sæta fjölskyldubíll – afturhluti
Fyrsta flokks sérhæfing frá Dacia
Nýr Dacia Jogger er búinn nýjustu tækni Dacia. Ný kynslóð akstursaðstoðarkerfa eykur öryggi og tryggir mjúkan akstur.
Nýr Dacia Jogger – sjö sæta fjölskyldubíll – mælaborð í innanrými
Lengri ökuferðir verða hreinn unaður
Ferðastu í einstökum þægindum! Notaðu valin forrit beint á 8 tommu snertiskjánum án þess að þurfa að líta af veginum.

MIKIL EININGASKIPTING

Nýr Dacia Jogger fæst í útgáfum með fimm eða sjö sætum í fullri stærð og sameinar þægindi og innanrými fullkomlega. Margar mismunandi stillingar gera þér kleift að endurspegla persónuleika þinn í hönnuninni.
7 SÆTI
NJÓTIÐ ÞESS AÐ FERÐAST Í HÓP
Sjö sæti í fullri stærð sjá til þess að þú og vinir þínir eða fjölskylda hafið gott rými til að ferðast öll saman. Allir farþegar í annarri og þriðju sætaröð fá nóg pláss. Sjö sæta útgáfan af nýjum Dacia Jogger lagar sig að þínum óskum. Taktu þriðju sætaröðina út til að fá gott farangursrými þar sem þú getur geymt allt sem þú þarft að taka með þér.
5 SÆTI
NOTADRJÚGUR FERÐAMÁTI
Þið getið ferðast allt að fimm saman í nýjum Dacia Jogger. Til viðbótar við fjölmörg hugvitssamleg geymsluhólf færðu allt að 1819 l farangursrými þegar aftursætin eru lögð niður.

BÚNAÐUR

VEL BÚINN Á ÖLLUM SVIÐUM

ÞÆGINDI OG FJÖLHÆFNI
Einingaskiptir þakbogar – nýr Dacia Jogger
Einingaskiptir þakbogar
Ertu á leið í ferðalag með fjölskyldunni? Eða ætlarðu í helgarferð að sinna áhugamálunum? Haltu af stað án nokkurra takmarkana! Þú getur skellt búnaðinum beint ofan á þakbogana eða komið fyrir farangursboxi á augabragði. Leggjum í hann!
24 l geymsluhólf –  nýr Dacia Jogger
23,1 l geymsluhólf
Nýr Dacia Jogger býr yfir fjölmörgum geymsluhólfum sem eru haganlega hönnuð og auðvelt að komast að þeim fyrir alla
MARGMIÐLUN
Media Control –  nýr Dacia Jogger
Media Control
Með Media Control er ferðalagið auðveldara. Kerfið býður upp á tengikví fyrir snjallsímann, innbyggðan skjá á 3,5" ökumannsskjánum, stjórnhnappa á stýrissúlunni og tvo hátalara. Ef þú tengir snjallsímann með Bluetooth® eða Dacia Media Control-forritinu færðu enn fleiri valkosti. Fáðu aðgang að leiðsögukerfinu og uppáhaldstónlistinni þinni!
Margmiðlunarskjár –  nýr Dacia Jogger
Margmiðlunarskjár
Farðu lengra með margmiðlunarskjánum. Hátalararnir fjórir og stór 8" snertiskjárinn gefa þér betri yfirsýn yfir alla virkni þegar þú situr undir stýri. Aðgengilegt viðmótið er ekki bara samhæft við BLUETOOTH® heldur einnig við Android Auto TM og Apple CarPlay TM.        
Media Nav –  nýr Dacia Jogger
Media Nav
 Útvarp, margmiðlun, samhæfi við Android Auto TM og Apple CarPlay TM þráðlaust o.s.frv. Með Media Nav skortir þig ekkert! Þú nýtur enn meiri hljómgæða þegar þú hlustar á uppáhaldstónlistina þína í sex innbyggðum hátölurum. Ferðalögin verða áhyggjulaus með leiðsögukerfinu um borð, til viðbótar við lykileiginleikana.       
TÆKNI
LED-lággeislaljós – nýr Dacia Jogger
LED-lággeislaljós
Veldu öryggið! Aðalljósin á nýja Dacia Jogger-bílnum kvikna sjálfkrafa og bæta útsýnið hverjar sem aðstæðurnar eru.
Rafstýrð handbremsa – nýr Dacia Jogger
Rafstýrð handbremsa
Rafstýrða handbremsan er auðveld í notkun og gerir aksturinn þægilegri.
Fjarstýring –  nýr Dacia Jogger
Fjarstýring
Handfrjáls! Opnaðu bílinn og gangsettu vélina. Það hefur aldrei verið eins auðvelt og í nýja Dacia Jogger-bílnum. Fjarstýringin sér um þetta allt saman úr töskunni eða vasanum.


AKSTURSAÐSTOÐARKERFI OG ÖRYGGI

HUGARRÓ Á FERÐALAGINU


Nýr Dacia Jogger


NÁKVÆM ÚTLISTUN Á DACIA JOGGER