Duster aukahlutir

Allt sem þú þarft til þess að gera Duster að þínum.
Leggðu af stað í ævintýri
InNature aukahlutapakkar, sérhannaðir fyrir þínar þarfir!
Svefnpakkinn
Svefnpakkinn
Svefnpakkinn úr Dacia InNature aukahlutalínunni er 3-í-1 box með samanbrjótanlegri dýnu. Hann er auðveldur í uppsetningu og býður upp á felliborð til að borða undir skjóli afturhlera bílsins. Að auki geturðu, á innan við tveimur mínútum, breytt honum í tvíbreitt rúm með rúmbotni sem er 190 cm langur og allt að 130 cm breiður.
Myrkvunargluggatjöld
Myrkvunargluggatjöld
Sofðu vel í Duster – með fullu næði og vörn gegn utanaðkomandi birtu. Auk Svefnpakkans tryggir þetta heildstæða sett af myrkvunartjöldum næstum fullkomið myrkur og hámarks næði.
Þakgrind
Þakgrind
Flutningur á fyrirferðarmiklum farangri er ekkert mál með þakgrindinni úr Dacia InNature aukahlutalínunni.
Hún ber allt að 65 kg og má nota bæði á innbyggðum þakbogum aukahlutaþakbogum.    

Duster fyrir hversdagslífið
Nauðsynlegir hlutir fyrir þig og fjölskylduna.
Duster - Shark fin aerial
Ugglaloftnet
Gefðu bílnum þínum glæsilegan og nútímalegan svip með uggaloftneti sem fellur fullkomlega að hönnun hans og er samhæft við Digital Audio Broadcasting (DAB).
Auðvelt er að setja upp þakflutningsbúnað eins og þakgrind eða þakbox.
Duster - Towbar bicycle rack
Hjólafesting á dráttarbúnað
Með þessari festingu geturðu flutt allt að þrjú hjól (alls 60 kg) fyrir alla fjölskylduna. Auðvelt í notkun og öruggt án þess að þurfa að stilla eða aðlaga.

Youclip aukahlutir
Nýir snjallir aukahlutir frá Dacia
Ertu með spurningar varðandi Duster aukahluti?