Dacia Duster

NÝR DACIA DUSTER

Verð frá:

Kemur síðar

VÆNTANLEGUR

Með yfir 2 milljónir notenda,  kynnum við 3. kynslóð af Duster með glæsilegri hönnun, víðfrægum torfærueiginleikum og enn jafn fjölhæfur.

Hönnun

Meiri Duster en nokkru sinni fyrr

140 HÖ
full hybrid
4X4
með akstursstillingum
6
YouClip tengipunktar
10"
snertiskjár

Hybrid

Enginn hleðslukvíði

FÁANLEGUR SEM HYBRID!

Í fyrsta skipti er Duster með hybrid aflrás með 140 hö afli.
Njóttu kraftmikla mótorsins án hleðslukvíða. Þú nærð að keyra á rafmagni í 80% af ferðum þínum í innanbæjar og minnkar þannig eldsneytisnotkun þína um allt að 40%*. 

 *við innanbæjarakstur, borið saman við samsvarandi eldsneytisvél      

  
Hagkvæm aflrás HYBRID 140


Kynntu þér kosti HYBRID 140 aflrásarinnar!
Auðveldur akstur
sjálfvirkur multimode gírkassi     


Þægindi í akstri
hljóðlaus gangsetning í rafmagni     


Akstursánægja
allt að 80% rafknúinn akstur í borginni     


Eldsneytisnotkun og CO2 losun
eldsneytissparnaður allt að 40%*     


 *við innanbæjarakstur, borið saman við samsvarandi eldsneytisvél    

4X4

Alvöru utanvegaafköst

Alltaf á toppnum
Allt að 217 mm hæð frá jörðu, aðkomuhorn meira en 30° til að klifra upp brekkur í fjórhjóladrifi, rispuþolin efni: Duster hefur alltaf verið trúr sínu eðli sem framúrskarandi blendingur.

Hagnýtni

Fínstilltu farþegarýmið þitt

YOUCLIP VIÐTENGINGARKERFIÐ
YouClip er glænýtt 6 punkta tengikerfi sem gerir þér kleift að festa símann þinn, 3-í-1 aukabúnaðinn okkar (lampa, krók, bollahaldara) eða annan handhægan hlut á öruggan hátt á ýmsa staði í bílnum.

Tengdur

Media Nav live margmiðlunarkerfið

MARGMIÐLUN
Kort sem eru alltaf uppfærð og umferðarupplýsingar í rauntíma á 10 tommu litasnertiskjá, með tengdri þjónustu, þráðlausri snjallsímaspeglun fyrir Apple og Android, 3D Arkamys hljóðkerfi, valin og sérsniðin öpp... Uppgötvaðu nýja Media Nav Live margmiðlunarkerfið okkar.
7” Mælaborðsskjár
Fylgstu með öllum upplýsingum um akstur og eyðslu á 7 tommu skjá.
10” margmiðlunarskjár
Sími, útvarp, GPS leiðsögn, endurbætt 4X4 skjákerfi, margmiðlun osfrv. Tengdu snjallsímann þinn í gegnum WiFi eða USB og fáðu aðgang að upplýsingum þínum með snjallsímaspeglun.
3D Hljóðkerfi
Fáðu aðgang að uppáhalds tónlistinni þinni og njóttu 3D hljóðkerfisins sem er þróað af Arkamys.
Tengt leiðsögukerfi
Daglegu ferðir þínar gerðar auðveldar með uppfærðum evrópskum kortum og umferðarupplýsingum í rauntíma.

Hvor hentar þér, Journey eða Extreme?

Rúntaðu innanbæjar á glæsilegum Duster Journey, eða utanbæjar á sportlega Duster Extreme.
Dacia Duster Version Journey
Journey útfærslan
Ferðastu í þægindum á hverjum degi með Duster Journey með Media Nav Live tengda leiðsögukerfinu, sjálfvirkri handbremsu og þráðlausu hleðslutæki sem staðalbúnað  
Dacia Duster Version Extreme
Extreme útfærslan
Gerðu ferðalagið út á land auðveldara með Duster Extreme með TEP Microcloud áklæði sem má þvo, gúmmígólfmottum, langbogum og 3-í-1 YouClip (bollahaldari, lampi, krókur) sem staðalbúnað.

Taktu næsta skref

Dacia Duster
Sendu okkur línu
Jogger Hybrid 140
Sandero Stepway