2011: Dacia fær til sín 340.000 viðskiptavini á einu ári. Rúmenska verksmiðjan í Pitesti er í fullum gangi og nýtur fulltingis verksmiðjunnar í Somaca í Marokkó. 2012: Ný verksmiðja er sett á laggirnar í Tangiers í Marokkó til þess að stækka bílaúrval Dacia, sem inniheldur nú Lodgy, 5 til 7 sæta smárútu fyrir fjölskyldur, lítinn Dokker-sendiferðabíl og stærri Dokker-sendiferðabíl.Framtíðin? Dacia hefur nú þegar hafið vinnu við nýja rúmgóða, einfalda, áreiðanlega og hugvitssamlega bíla sem verða enn sem fyrr á afar hagstæðu verði.