UPPFÆRÐ ÍMYND DACIA

Við endurnýjuðum loforð okkar um einfaldleika, endingu og aðgengi - nýtt vörumerki, nýir litir og uppfært vöruúrval.
Dacia heldur áfram að vaxa og þroskast til að koma til móts við þínar þarfir. Við stígum inn í nýjan kafla með uppfærðu bílaframboði og nútímalegu vörumerki sem tekið er eftir. 

Nýtt vörumerki mun nú vera á öllum okkar bílum og efni þeim tengdum.

HVAÐ ER NÝTT?

New emblem - Dacia
Dacia Link merki
Merkið samanstendur af samsettu D og C. Það táknar sterka tengingu og traust milli Dacia og viðskiptavinanna (þess vegna heitir það "Dacia Link" eða Dacia hlekkurinn) 

Sjáðu merkið á öllum okkar bílum: Á framenda, miðstöðvarhettu, í margmiðlunarkeri og fleira.
New logo - Dacia
Letur
5 stafir í mínimalískri hönnun sem endurspegla anda vörumerkisins: endingargott og einfalt. 

Skoðaðu letrið á ytra- og innra byrði bíla okkar.
New colours - Dacia
Litir
Við kynnum til sögunnar nýjan lit: Introducing the new shade: Fléttugrænn.  

Þetta litabrigði er innblásið af náttúrunni og setur tóninn fyrir nýja litapallettu sem hefur verið innleidd fyrir allar gerðir Dacia.
New range levels - Dacia
Útfærslur
Við endurnefndum útfærslur til að gera bílframboðið enn skýrara. 

Access og Essential eru hagkvæmustu útfærslurnar. Expression er algengasta útfærslan. Journey er best búin og Extreme hentar fullkomlega fyrir ferðalög.

OG HVER VERÐUR ÚTKOMAN?

Sjáðu nýja hönnun á gerðunum okkar.

SKOÐAÐU BÍLANA OKKAR Í AUKNUM-VERULEIKA

Veldu gerð og útfærslu og sjáðu hvernig nýr Dacia myndi líta út í bílskúrnum þínum, í miðri stofunni eða á horninu á skrifborðinu þínu! Notaðu appið til að skoða bílinn að innan sem utan og kanna smáatriðin. Þú getur jafnvel deilt myndum með fjölskyldu og vinum.
Náðu í Dacia AR appið